Jan-Erik Enestam, varnarmálaráðh. Finnlands

Jim Smart

Jan-Erik Enestam, varnarmálaráðh. Finnlands

Kaupa Í körfu

"Gott að finna fyrir áhuga Íslendinga á hinni norðlægu vídd" SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Jan-Erik Enestam, varnarmálaráðherra Finnlands, snæddu saman hádegisverð í Iðnó í gær ásamt fylgdarliði og héldu að honum loknum sameiginlegan blaðamannafund þar sem m.a. var lögð áhersla á gott samstarf landanna á vettvangi Norðurlandaráðs og norðurheimskautsráðsins. MYNDATEXTI: Jan-Erik Enestam, varnarmálaráðherra Finnlands, og Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra snæddu saman hádegisverð í Iðnó í gær. Að honum loknum héldu þau sameiginlegan blaðamannafund í umhverfisráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar