Tarja Halonen forseti Finnlands í heimsókn

Tarja Halonen forseti Finnlands í heimsókn

Kaupa Í körfu

Þriggja daga opinber heimsókn Törju Halonen Finnlandsforseta hafin Gott tækifæri til að ræða sameiginleg hagsmunamál Tarja Halonen, forseti Finnlands, kom í opinbera heimsókn til Íslands í gær. Á blaðamannafundi sem haldinn var á Bessastöðum sagðist hún m.a. telja margt líkt með Íslendingum og Finnum. Hún notaði jafnframt tækifærið og afhenti forseta Íslands birkifræ að gjöf. MYNDATEXTI: Tarja Halonen, forseti Finnlands, skoðaði Alþingishúsið í gær með Ólafi Ragnari Grímssyni forseta og Guðmundi Árna Stefánssyni, fyrsta varaforseta Alþingis. Forsetarnir virða fyrir sér myndina stóru í forstofu Alþingishússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar