Tarja Halonin, Finnlandsforseti í heimsókn

Þorkell Þorkelsson

Tarja Halonin, Finnlandsforseti í heimsókn

Kaupa Í körfu

Síðasti dagur opinberrar heimsóknar Finnlandsforseta verður á Akureyri Engin vandamál í samvinnu Finnlands og Íslands Tarja Halonen lýkur þriggja daga opinberri heimsókn sinni til Íslands í dag. Í gær átti hún viðræður við Davíð Oddsson forsætisráðherra og heimsótti meðal annars Þingvelli, Höfða og Listasafn Reykjavíkur.FORSETI Finnlands, Tarja Halonen, hóf annan dag opinberrar heimsóknar sinnar með viðræðum við Davíð Oddsson forsætisráðherra þar sem þau fjölluðu um samstarf landanna, Evrópumál og fleira. Síðan heimsótti hún Þingvöll og Nesjavelli, þáði hádegisverðarboð forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu. MYNDATEXTI:Forseti Finnlands, Tarja Halonen, og Davíð Oddsson forsætisráðherra ræddust við í gærmorgun um samstarf landanna og Evrópumálefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar