Gangbrautarvörður í Hamrahlíð

Jim Smart

Gangbrautarvörður í Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

Fylgd yfir götu Hlíðar Nú þegar starf grunnskólanna er hafið eru gangbrautarverðir búnir að taka sér stöðu við margar þær umferðargötur sem nemendur þurfa að ganga yfir til að komast í skólann. MYNDATEXTI: Þessar stúlkur fengu fylgt yfir Hamrahlíðina á leið sinni í Hlíðaskóla rétt um hádegi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar