Höfði Winston Churchill

Höfði Winston Churchill

Kaupa Í körfu

Elísabet Brand telur Höfða rétta staðinn fyrir minnisvarða um Íslandsferð Churchills 1941 enda gisti hann í húsinu. frétt : Mér finnst að minnisvarði um komu Churchills ætti að standa við Höfða. Hér gisti hann meðan hann dvaldi á Íslandi," segir Elísabet Brand, kennari og leiðsögumaður. Hún tekur undir þá uppástungu Stefáns S. Guðjónssonar viðskiptafræðings að borgaryfirvöld minnist ferðar leiðtoga breska heimsveldisins í seinni heimsstyrjöldinni hingað til lands árið 1941 með viðeigandi hætti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar