Uggi Agnarson

Uggi Agnarson

Kaupa Í körfu

Uggi Agnarsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1949. Hann lauk stúdentsprófi 1969 frá Menntaskólanum í Reykjavík og læknaprófi frá Háskóla Íslands 1976. Hann stundaði framhaldsnáms í lyf- og hjartalækningum við háskólannum í Connecticut í Bandaríkjunum. Sérfræðiprófum ( ABIM og AB cardiology) lauk hann 1983 og 1985. Félagi í Evrópusamtökum hjartalækna frá 1997. Hann hefur starfað að sérgrein sinni frá 1986 við rannsóknarstöð Hjartaverndar, Landspítala, Sjúkrahús Akraness og nú á Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fossvogi. Uggi er kvæntur Margréti Guðnadóttur listakonu og eiga þau þrjú börn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar