Grafarvogslaug

Þorkell Þorkelsson

Grafarvogslaug

Kaupa Í körfu

Aðstaðan við Breiðholts- og Grafarvogslaug bætt næsta sumar Um 40 m löng vatnsrennibraut í Grafarvog Grafarvogur/Breiðholt Þrjár nýjar vatnsrennibrautir verða settar upp í Breiðholtslaug og Grafarvogslaug næsta sumar, en byggingardeild Borgarverkfræðings hefur þegar óskað eftir tilboðum í rennibrautirnar. MYNDATEXTI: Næsta sumar mun ný, um 7 metra há, vatnsrenniobraut rísa í Grafarvogslaug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar