Leikflokkurinn Bandamenn sýnir edda.is

Þorkell Þorkelsson

Leikflokkurinn Bandamenn sýnir edda.is

Kaupa Í körfu

Bandamenn hafa unnið baki brotnu undanfarin ár við að kynna íslenskan bóka- og menningararf í gegnum nýstárlegar og kraftmiklar leiksýningar en nýjasta verk þeirra, edda.ris - Skírnismál að nýju, er nú í fullum gangi. Arnar Eggert Thoroddsen hitti tvo af leikurunum, þá Borgar Garðarsson og Felix Bergsson, að máli yfir vínarbrauði og kaffi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar