B.Magnússon

Þorkell Þorkelsson

B.Magnússon

Kaupa Í körfu

ÞESSU ári eru liðin 20 ár síðan fyrirtækið B. Magnússon tók til starfa. Starfsemin byrjaði á neðri hæð heimilis eigendanna, þeirra Aðalbjargar Reynisdóttur og Björns Magnússonar á Sævangi 19 í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: B. Magnússon selur meðal annars næringar- og fæðubótarefni frá einum stærsta framleiðanda á þessu sviði, EAS. Hér má sjá Bjarna Vestmar kynna vöruna fyrir viðskiptavini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar