Verðlaun veitt - Orkustöð Reykjavíkur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verðlaun veitt - Orkustöð Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Verðlaun afhent í arkitektasamkeppni um nýjar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur Tveggja milljarða bygging í notkun 2002 Hálsahverfi TILLAGA Hornsteina arkitekta ehf. og Teiknistofu Ingimundar Sveinssonar hf bar sigur úr býtum í verðlaunasamkeppni um byggingu nýrra aðalstöðva Orkuveitu Reykjavíkur sem reistar verða við Réttarháls. Niðurstöður samkeppninnar voru kynntar í gær. MYNDATEXTI: Ögmundur Skarphéðinsson, Ólafur Axelsson, Ólafur Hersisson, Jóhann Einarsson, Ragnhildur Skarphéðinsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir og Sigríður Brynjólfsdóttir veittu verðlaunum dómnefndar viðtöku í Perlunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar