U20 ára lið karla í handbolta

Styrmir Kári

U20 ára lið karla í handbolta

Kaupa Í körfu

U20 ára landslið Íslands í handbolta karla flýgur til Danmerkur í dag til að keppa á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram dagana 28. júlí til 7. ágúst. Íslenska liðið hefur staðið sig með prýði. Það tryggði sér sæti á Evrópumótinu með því að vinna alla sína leiki í undankeppninni sem kláraðist í apríl og á æfingamóti í júní lentu þeir í öðru sæti eftir sigur gegn Spánverjum. Góður mórall í liðinu Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Ólafur Stefánsson þjálfar liðið ásamt Sigursteini Arndal. Ólafur segir að strákarnir séu andlega undirbúnir fyrir mótið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar