Uppbrot í Ásmundarsafni
Kaupa Í körfu
Sjálft sköpunaraflið er við- fangsefni Elínar Hansdóttur á sýningunni Uppbrot sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni. Þar eru til sýnis verk eftir Elínu og Ásmund Sveinsson myndhöggvara en mörg verka Elínar eru unnin með verk Ásmundar í huga. Þar finnur Elín einnig skapandi sjónarhorn við val sitt á þeim verkum Ásmundar sem sýnd eru og taka þannig þátt í samtali þessara tveggja listamanna. Þar má sjá skúlptúra, teikningar og skissur, tvívíð verk og vídeó, auk ýmissa annarra muna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir