Framhaldsfundur ÍMARK um birtingarhús

Framhaldsfundur ÍMARK um birtingarhús

Kaupa Í körfu

Á hádegisverðarfundi ÍMARK um auglýsingabirtingar í byrjun síðasta mánaðar var slegið aðsóknarmet en þá komu alls um 250 manns á fundinn. Í framhaldinu var ákveðið að fylgja málinu eftir og fékk stjórn félagsins Hermann Haraldsson, framkvæmdastjóra auglýsingabirtinga- og ráðgjafafyrirtækisins OMD í Kaupmannahöfn, til þess að koma hingað til lands og halda fyrirlestur um þróunina í auglýsingamálum í nágrannalöndunum á fjölsóttum fundi ÍMARK. Myndatexti: Hermann Haraldsson: "Fjölmiðlahúsin starfa oft mjög náið með fyrir-tækjunum, s.s. við markmiðssetningu eða skilgreiningu markhópa

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar