Pennavinabeiðni leiddi til hjónabands
Kaupa Í körfu
Gunnar Kjartan Þorleifsson, bóndi á Fjallalækjarseli í Þistilfirði, var sá tólfti og síðasti sem svaraði pennavinaauglýsingu hinnar þýsku Inu Leverköhne, nema í dýralækningum, í Morgunblaðinu fyrir tuttugu árum. Upp úr því hittust þau á nokkurra ára fresti og æ oftar með árunum, auk þess sem þau skiptust á sendibréfum. Í göngum haustið 2003 voru örlög þeirra ráðin. Þau eru nú hamingjusamlega gift og eiga börn og buru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir