Pennavinabeiðni leiddi til hjónabands

Líney Sigurðardóttir

Pennavinabeiðni leiddi til hjónabands

Kaupa Í körfu

Gunnar Kjartan Þorleifsson, bóndi á Fjallalækjarseli í Þistilfirði, var sá tólfti og síðasti sem svaraði pennavinaauglýsingu hinnar þýsku Inu Leverköhne, nema í dýralækningum, í Morgunblaðinu fyrir tuttugu árum. Upp úr því hittust þau á nokkurra ára fresti og æ oftar með árunum, auk þess sem þau skiptust á sendibréfum. Í göngum haustið 2003 voru örlög þeirra ráðin. Þau eru nú hamingjusamlega gift og eiga börn og buru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar