Framkvæmdir við Hallgrímskirkju

Ófeigur Lýðsson

Framkvæmdir við Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Búið er að setja upp vinnupalla við vængi eða álmur Hallgrímskirkju að framanverðu og eru steypuviðgerðir þar hafnar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, segir viðgerðirnar nú koma í framhaldi af þeim sem unnar voru árin 2008 og 2009 þegar gert var við kirkjuturninn. „Það var gert við kápuna á turninum fyrir nokkrum árum og þá var ekki til fé til að klára nauðsynlega viðgerð á vængjum kirkjunnar og er unnið að því núna,“ segir Sigurður Árni og bendir á að steypan sé sprungin á þessu svæði og hefur það m.a. leitt til leka- og rakavandamála að undanförnu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar