Þingsetning - Þingmenn hlýða á ræðu Davíðs

Kjartan Þorbjörnsson

Þingsetning - Þingmenn hlýða á ræðu Davíðs

Kaupa Í körfu

Stefnuræða Davíðs Oddssonar forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi Þjóðarbúskapurinn öflugri en nokkru sinni fyrr í sögu þessarar þjóðar Herra forseti. Góðir Íslendingar. Fræg eru þau ummæli ritsnillingsins að Íslendingar vildu helst ekki deila um neitt nema tittlingaskít. Eftir þessum orðum var tekið og þau lögð á minnið vegna þess að þau voru hnyttin og í þeim fólst sannleikskorn. MYNDATEXTI: Þingmenn hlýða á stefnuræðu forsætisráðherra í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar