Muse í Laugardalshöll

Ófeigur Lýðsson

Muse í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Breska rokkhljómsveitin Muse hélt tónleika í Laugardalshöll á laugardagskvöld en hljómsveitin lék áður þar árið 2003. Líkt og fyrir þrettán árum var uppselt á tónleika Muse en um 11 þúsund manns keyptu sig inn á tónleikana. Hljómsveitin kom á óvart með því að taka víkingaklappið á tónleikunum. Síðan þakkaði söngvarinn Bellamy ítrekað fyrir sig á íslensku og bætti við: „Hvað er að frétta, Reykjavík?“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar