Sólheimajökull - Mýrdalur - Slysahætta - ferðamenn

Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sólheimajökull - Mýrdalur - Slysahætta - ferðamenn

Kaupa Í körfu

„Til framtíðar litið er ögrandi verkefni að koma fólki í jöklaferðir,“ segir Benedikt Bragason hjá ferðaþjónustunni Arcanum. Hann býður meðal annars upp á göngur á Sólheimajökul í Mýrdal þar sem pyttir og svelgir eru orðnir áberandi, vegna bráðnunar. Nærri láti að jökullinn hafi á tuttugu árum hopað um einn kílómetra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar