Viðar Hreinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Viðar Hreinsson

Kaupa Í körfu

bókmenntafræðignur í ræðustól. Í gær var undirritaður samningur sem sætir tíðindum á vettvangi menningar og fræða hér á landi. Samningurinn er um kostun atvinnufyrirtækja, í samvinnu við fræðistofnanir, á ritun og útgáfu á ævisögu Klettafjallaskáldsins, Stephans G. Stephanssonar. Kostunaraðilar eru Eimskipafélag Íslands, Búnaðarbanki Íslands hf. og Urður, Verðandi, Skuld hf., í samvinnu við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknastofnun um byggðamenningu (RABYGG) í ReykjavíkurAkademíunni. Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur, er höfundur ævisögunnar og er stefnt að því að hún komi út á 150 ára afmæli skáldsins, 3. október árið 2003

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar