Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópran og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanó.

Þórður Arnar Þórðarson

Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópran og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanó.

Kaupa Í körfu

Þetta eru ástríðufull, einlæg og seið- andi sönglög – það eru engar ýkjur og akkúrat það sem á við þetta pró- gramm,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, sópran, en hún heldur tónleikana Vegir ástarinnar/Les chemins de l’amour ásamt píanóleikaranum Ingileif Bryndísi Þórisdóttur í Listasafni Sigurjóns í kvöld kl. 20.30. Miðasala fer fram við innganginn og er aðgangseyrir 2.500 krónur. Tónleikarnir eru hluti af Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar og slá Hrafnhildur og Ingileif lokatóninn í sumar. Efnisskrá tónleikanna telur tónskáldin Richard Strauss, Francis Poulenc, Erik Satie, Gabriel Fauré og Reynaldo Hahn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar