Makríllöndun

Helgi Bjarnason

Makríllöndun

Kaupa Í körfu

„Þetta er góð veiði hjá flestum, ég sé að hér eru margir með átta tonn og jafnvel meira. Dögg landaði tvisvar í gær. Það voru 13,5 tonn í fyrra skiptið og svo 13,9 tonn í seinna skiptið. Makríllinn er ekki stór fiskur, ekki ósvipaður síld að stærð þannig að þetta eru milljón fiskar sem Dögg hefur verið að koma með að landi,“ sagði Gylfi Bergmann, hafnarstarfsmaður hjá Hafnarvigtinni í Reykjanesbæ, í gærkvöldi þegar Morgunblaðið náði í hann en þeir voru svo önnum kafnir allan daginn að margar símhringingar þurfti t

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar