Reykjanesbær - Börn að leik

Þorkell Þorkelsson

Reykjanesbær - Börn að leik

Kaupa Í körfu

Framúrstefna í Heiðarskóla "VIÐ viljum að nemendur okkar verði: ábyrgir, gagnrýnir, fróðleiksfúsir, fordómalausir, víðsýnir, segir í áherslu- og viljayfirlýsingu Heiðarskóla. Skólinn, sem tók til starfa sl. vetur, verður formlega tekinn í notkun í dag, 7. október. MYNDATEXTI: Heiðarskóli er nýjasti skólinn í Reyjanesbæ og þar hafa verið sett áhugaverð markmið í skólastarfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar