Keren Ann menning

Þórður Arnar Þórðarson

Keren Ann menning

Kaupa Í körfu

Lagahöfundurinn og söngkonan Keren Ann hélt órafmagnaða tónleika í Bjórgarðinum á Fosshóteli Reykjavík í gærkvöldi við mikinn fögnuð viðstaddra. Voru það fyrstu einkatónleikar Keren Ann hérlendis, en færri komust að en vildu því að tónleikarýmið rúmar aðeins innan við hundrað gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar