Bengt Scheving Thorsteinsson
Kaupa Í körfu
Bent Scheving Thorsteinsson afhendir Páli Skúlasyni, rektor HÍ, hlutabréfin sem mynda stofnfé sjóðsins. Ásgeir Haraldsson prófessor t.v. frétt: BENT Scheving Thorsteinsson afhenti í gær Páli Skúlasyni, rektor Háskóla Íslands, rúmlega sjö milljónir króna sem nota á sem stofnfé í Verðlaunasjóð Óskars Þórðarsonar læknis. Sjóðurinn er stofnaður í minningu Óskars sem var fósturfaðir Bents. Sjóðurinn á að verðlauna vísindaleg afrek, rannsóknir, ritgerðir og skylda starfsemi á sviði barnalækninga en Óskar, sem lést árið 1958, var barnalæknir. Stofnfé sjóðsins er í formi hlutabréfa sem voru að raunvirði 6½ milljón króna þegar Bent undirritaði skipulagsskrá sjóðsins 25. september sl. á dánardegi Óskars Þórðarsonar. Gengi hlutabréfanna hefur hinsvegar hækkað síðan og nam í gærmorgun rúmlega sjö milljónum. Rektor HÍ ákveður úthlutun úr sjóðnum í samráði við deildarforseta læknadeildar. Verðlaun má veita úr sjóðnum árlega eða sjaldnar, eftir því sem tilefni er til.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir