Dj. Margeir Steinar Ingólfsson
Kaupa Í körfu
„Það er skemmst frá því að segja að undirskriftasöfnunin hefur gengið það vel að hún er orðin stærsta undirskriftasöfnun Íslandssögunnar. Þetta er orðið stærra en Kári Stefánsson og heilbrigðiskerfið á sínum tíma. Það er ekki hver sem er sem vinnur hann,“ segir Margeir Steinar Ingólfsson, betur þekktur sem DJ Margeir, kíminn. Hann er meðal þeirra er standa fyrir tónleikunum Hvalir Live! í Hvalasafninu við Fiskislóð 23-25 úti á Granda í kvöld, en húsið verður opnað klukkan 20.30. Tónleikunum er ætlað að vekja athygli á undirskriftasöfnun til verndar hvölum sem hátt í hundrað þúsund einstaklingar hafa kvittað undir. Tónlistarmennirnir sem koma fram eru auk DJ Margeirs þau Sóley, Högni og Sin Fang, en tónleikarnir eru samstarfsverkefni þeirra og The International Fund for Animal Welfare og IceWhale sem standa fyrir undirskriftasöfnuninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir