Sævar Karl

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sævar Karl

Kaupa Í körfu

Í gluggum Íslandsbanka í Bankastræti stendur nú yfir sýning á innsetningunni Búðargluggi. Höfundar eru myndlistarmennirnir Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson. Sýningarrýmið er á vegum Sævars Karls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar