Erpur og Egill

Ásdís Ásgeirsdóttir

Erpur og Egill

Kaupa Í körfu

"BRAVÓ er algjörlega á hátindi sínum þessa dagana," heldur Erpur Eyjólfsson, einn af röppurum sveitarinnar XXX Rotweilerhundar, fram og á þar við þýska unglingapoppblaðið sem seldist eins og heitar lummur hér á landi á níunda áratugnum. "Vinkona mín frá Englandi vann fyrir Bravo þegar hún var unglingur," segir Egill Tómasson skipuleggjandi vikulegra tónleika sem bera nafn blaðsins og verða haldnir á efri hæð Café Thomsens.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar