Gullverðlaun í Cresta og New York Festival

Gullverðlaun í Cresta og New York Festival

Kaupa Í körfu

Gullverðlaun í Cresta og New York Festival HVÍTA húsið hlaut gullverðlaun fyrir þrjár Mastercard-auglýsingar í Cresta-auglýsingasamkeppninni sem haldin er í samvinnu við Alþjóðlegu auglýsingasamtökin, IAA, en úrslit í samkeppninni voru nýlega kunngerð. MYNDATEXTI: Sverrir Björnsson og Stefán Einarsson, hönnunarstjórar Hvíta hússins, með nýjasta verðlaunagripinn fyrir Mastercard-auglýsingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar