Samtök atvinnulífsins

Sverrir Vilhelmsson

Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

Ársfundi Samtaka atvinnulífsins var meðal annars fjallað um framleiðni í atvinnulífinu.Davíð Oddsson sagði á ársfundi Samtaka atvinnulífsins grundvallaratriði að auka framleiðni í atvinnulífinu því þegar til lengri tíma væri litið réðust lífskjörin fyrst og fremst af framleiðni. Finnur Geirsson, formaður SA, sagði að framleiðni hefði aukist mikið 1996-97, en hún hefði staðið í stað síðustu tvö árin. Þetta væri íhugunarefni í ljósi þess að nýgerðir kjarasamningar byggðust á meðalframleiðniaukningu.Myndatexti: Davíð Oddsson forsætisráðherra, Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Finnur Geirsson, formaður SA, við upphaf ársfundar samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar