BSRB fær bókina að gjöf

Jim Smart

BSRB fær bókina að gjöf

Kaupa Í körfu

Um loftin blá endurútgefin HEILLANDI, fjörleg frásögn helst í hendur við glögga athugun á lifnaðarháttum dýranna og á náttúrunni yfirleitt," svo skrifar Símon Jóh. Ágústsson í TMM 1941 um bókina Um loftin blá eftir Sigurð Thorlacius en hún kom fyrst út 1940. MYNDATEXTI: Kristín Thorlacius, dóttir Sigurðar, afhenti Ögmundi Jónassyni, formanni BSRB, fyrsta eintakið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar