Þyrnar og rósir - Höfundar bókarinnar

Jim Smart

Þyrnar og rósir - Höfundar bókarinnar

Kaupa Í körfu

Þyrnar og rósir, Sýnisbók íslenskra bókmennta á tuttugustu öld, komin út Á að endurspegla strauma, stefnur og tísku hvers tíma NÝVERIÐ kom út bókin Þyrnar og rósir, Sýnisbók íslenskra bókmennta á tuttugustu öld. Höfundar bókarinnar eru menntaskólakennararnir Kristján Jóhann Jónsson, sem kennir við Menntaskólann við Sund, Sigríður Stefánsdóttir, kennari við Menntaskólann í Hamrahlíð, og Steinunn Inga Óttarsdóttir sem kennir við Menntaskólann í Kópavogi. Öll hafa þau umtalsverða reynslu af því að kenna ungu fólki bókmennti. MYNDATEXTI: Sigríður Stefánsdóttir, Steinunn I. Óttarsdóttir og Kristján J. Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar