Ráðstefna Ráðgjafarnefndar EFTA

Ráðstefna Ráðgjafarnefndar EFTA

Kaupa Í körfu

Nýja hagkerfið gagnast smærri ríkjum bezt Ráðgjafarnefnd EFTA, sem skipuð er fulltrúum vinnumarkaðarins í aðildarríkjunum, stóð í gær fyrir ráðstefnu um tækifæri "nýja hagkerfisins" fyrir þróun efnahagsmála í EFTA-löndunum. Auðunn Arnórsson hlýddi á nokkur erindi á ráðstefnunni. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, Olav Soleng, ráðuneytisstjóri norska viðskipta- og iðnaðarráðuneytisins, og William Rossier, framkvæmdastjóri EFTA, á ráðstefnunni á Hótel Sögu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar