Ásdís Halla tekur við bæjarstjórastarfi

Ásdís Halla tekur við bæjarstjórastarfi

Kaupa Í körfu

"Spennandi verkefni framundan" ÁSDÍS Halla Bragadóttir tók við starfi bæjarstjóra í Garðabæ í býtið í gærmorgun af Ingimundi Sigurpálssyni sem gegnt hefur starfinu í þrettán ár. MYNDATEXTI: Ingimundur Sigurpálsson býður nýjan bæjarstjóra Garðabæjar, Ásdísi Höllu Bragadóttur, velkominn til starfa. Til hliðar er Laufey Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar