Nýbúar

Nýbúar

Kaupa Í körfu

Áhuginn leyndi sér ekki meðal ráðstefnugestanna á ráðstefnunni Heimurinn er heima. STEFNA Reykjavíkurborgar í málefnum nýbúa hefur að leiðarljósi að reykvískt samfélag fái notið fjölbreytni í mannlífi þar sem þekking, víðsýni, jafnrétti og gagnkvæm virðing einkenni samskipti fólks af ólíkum uppruna að því er fram kom í máli Jóns Björnssonar, framkvæmdastjóra þróunar- og fjölskyldusviðs Reykjavíkurborgar, á ráðstefnunni Heimurinn er heima - fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi á Grand Hótel á fimmtudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar