Íslensku barnabókaverðlaunin 2000

Kjartan Þorbjörnsson

Íslensku barnabókaverðlaunin 2000

Kaupa Í körfu

Íslensku barnabókaverðlaunin 2000 Vináttan er galdurinn RAGNHEIÐUR Gestsdóttir, rithöfundur og myndlistarmaður, hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Leikur á borði. Þetta er í 16. skipti sem verðlaunin eru veitt og fór afhending fram í Þjóðarbókhlöðunni. MYNDATEXTI: Ragnheiður Gestsdóttir veitir viðurkenningu sinni viðtöku úr hendi Ólafs Ragnarssonar frá stjórn Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar