Ráðstefna ungs fólks í Ráðhúsi Reykjavíkur

Kjartan Þorbjörnsson

Ráðstefna ungs fólks í Ráðhúsi Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Ráðstefna ungs fólks í Ráðhúsi Reykjavíkur "Jeg tarf ekki sjuss" RÚMLEGA hundrað manns sátu ráðstefnuna "Jeg tarf ekki sjuss" sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Nafn ráðstefnunnar er fengið úr íslensku kvikmyndinni Stella í orlofi. ----- Ráðstefnan er á vegum Loftskipsins sem er forvarnarverkefni á vegum Ungmennafélags Íslands og Íslands án eiturlyfja. Greipur situr í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar. Hann segir hlutverk ráðstefnunnar vera það að beina sjónum fólks frá vímuefnum og þeirri umræðu í það jákvæða og skemmtilega sem á sér stað um allt land. MYNDATEXTI: Það var mikið um að vera á ráðstefnunni Jag tar ikke sjuss! í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar