Laugarlækjarskóli - Dagblöð til kennslu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Laugarlækjarskóli - Dagblöð til kennslu

Kaupa Í körfu

Nemendur áttunda bekkjar Laugalækjarskóla taka þátt í verkefninu Dagblöð í skólum Gervilöggur og stríðsátök vöktu mesta athygli Dagblöð hafa verið notuð til kennslu í áttunda bekk í Laugalækjarskóla undanfarna viku. Birna Anna Björnsdóttir og Ásdís Ásgeirsdóttir heimsóttu nemendur þar sem sátu og veltu fyrir sér fréttum vikunnar. NEMENDUR áttunda bekkjar í Laugalækjarskóla hafa undanfarna viku tekið þátt í verkefninu "Dagblöð í skólum" sem er samstarfsverkefni dagblaðanna á Íslandi, Dags, DV og Morgunblaðsins, og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Eiríkur Ernir Þorsteinsson og Páll Helgi Sigurðarson segja að þeim finnist áhugaverðast að lesa um það sem er að gerast úti í heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar