Styrmir Gunnarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Styrmir Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, telur að fulltrúalýðræðið sé komið í ógöngur og Íslandi fyrir bestu að þróa það áfram yfir í beint lýðræði. Í nýrri bók hans, Umsátrinu, kemur skýrt fram að þeir, sem voru við völd í aðdraganda hrunsins, höfðu vísbendingar um hvað var að gerast en brugðust ekki við og á meðan héldu vandamálin áfram að hrannast upp. Hvers vegna brugðust stjórnvöld ekki við?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar