Serbía

Þorkell Þorkelsson

Serbía

Kaupa Í körfu

Belgrad - búar standa við júgóslavneska þinghúsið sem andstæðingar Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, réðust inn í áður en hann féllst á að láta af embætti fyrir rúmri viku. Hópar manna gengu þá berserksgang í þinghúsinu, brutu húsgögn og kveiktu elda. Enn mátti finna brunalykt við bygginguna þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins voru á ferð í Belgrad á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar