Margir vildu skoða 10. aldar sverð í Þjóðminjasafninu
Kaupa Í körfu
Margir vildu skoða 10. aldar sverð í Þjóðminjasafninu Fjöldi manns kom gagngert í Þjóðminjasafnið í gær til að skoða sverð frá tíundu öld sem fannst í landi Ytri- Ása í Skaftafellssýslu í síðasta mánuði. Anna Rut Guð- mundsdóttir, kynningarfulltrúi safnsins, segir að jafnan komi 3-400 manns í safnið á sunnudögum, þar af séu yfirleitt 80 prósent ferðamenn. Heildarfjöldi gesta í gær var hins vegar í kringum 1.200 manns, að sögn Önnu Rutar. Sverðið var til sýnis í Þjóðminjasafninu ásamt spjótinu og hnífnum sem fundust um síðustu helgi. Sérfræð- ingar Þjóðminjasafns Íslands, sérfræðingur Minjastofnunar Íslands og þeir sem fundu sverðið voru á staðnum og svöruðu spurningum gesta. Í framhaldinu verður sverðið sett í forvörslu hjá sérfræðingum safnsins til þess að halda því í stöðugu ástandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir