Kokkalandsliðið - Æfing - Bitruháls 2

Kokkalandsliðið - Æfing - Bitruháls 2

Kaupa Í körfu

Kokkalandsliðið æfir sig fyrir Ólympíuleikana Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu í október og er að leggja lokahönd á undirbúning. Kokkalandsliðið er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir Ólympíuleikana í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi 20.-28. október. Til þess að vera sem best undirbúnir buðu þeir til veislu í gær og báru fram samskonar rétti og verða í keppninni. Blaðamaður og ljósmyndari voru á staðnum og fengu að smakka á réttunum sem voru hinir glæsilegustu, einkar ljúffengir og að þeirra mati er liðið vel undirbúið fyrir keppnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar