Una Þorleifsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson
Kaupa Í körfu
Una Þorleifsdóttir leikstjóri og Stefán Hallur Stefánsson leikari Stefán Hallur Stefánsson og Una Þorleifsdóttir vinna uppfærsluna undir merkjum leikhópsins ST/unu. Frumsýning er í Kúlunni á morgun. „Verkið talar sterkt til okkar og fjallar um pirring eða reiði út í samfélagið sem við höfum flest skilning á. Þetta er ótrúlega vel skrifað verk og svört kómedía,“ segir Una Þorleifsdóttir um einleikinn Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti eftir Rodrigo García í þýð- ingu hennar og Stefáns Halls Stefánssonar. Una leikstýrir Stef- áni Halli í verkinu, sem leikhópurinn ST/una frumsýnir í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, laugardag, kl. 19.30 í samvinnu við Þjóðleikhúsið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir