Jóhannes Markússon

Halldór Kolbeins

Jóhannes Markússon

Kaupa Í körfu

Að kvöldi 14. september 1950 beið Jóhannes Markússon þess, ásamt áhöfn sinni, að Geysir lenti á Reykjavíkurflugvelli, því hann átti að fljúga vélinni þaðan á áfangastað, sem var New York. Þegar neyðarástandi var lýst yfir tók hann Catalina-flugbátinn Vestfirðing og þremur dögum síðar fann hann Geysi á næsthæsta fjalli landsins, Bárðarbungu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar