Finnlandsforseti heimsækir Akureyri
Kaupa Í körfu
Finnlandsforseti heimsótti háskóla og fiskvinnslu á Akureyri Afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti ÉG ER afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti," sagði Tarja Halonen, forseti Finnlands, í samtali við Morgunblaðið áður en hún flaug ásamt fylgdarliði frá Akureyri til Helsinki síðdegis í gær og kvaðst hún ekki síst ánægð með að hafa fengið þá ósk sína uppfyllta að heimsækja Akureyri. Síðasti dagur þriggja daga heimsóknar hennar var á Akureyri þar sem hún kynnti sér skólastofnanir, útgerð og fiskvinnslu og endaði dagskráin í Íþróttahöllinni. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var með í för. MYNDATEXTI:Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, sýnir finnsku forsetahjónunum og öðrum gestum hluta af framleiðslu fyrirtækisins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir