Finnlandsforseti heimsækir Akureyri
Kaupa Í körfu
Finnlandsforseti heimsótti háskóla og fiskvinnslu á Akureyri Afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti ÉG ER afskaplega ánægð með heimsóknina að öllu leyti," sagði Tarja Halonen, forseti Finnlands, í samtali við Morgunblaðið áður en hún flaug ásamt fylgdarliði frá Akureyri til Helsinki síðdegis í gær og kvaðst hún ekki síst ánægð með að hafa fengið þá ósk sína uppfyllta að heimsækja Akureyri. Síðasti dagur þriggja daga heimsóknar hennar var á Akureyri þar sem hún kynnti sér skólastofnanir, útgerð og fiskvinnslu og endaði dagskráin í Íþróttahöllinni. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var með í för. MYNDATEXTI: Forseti Finnlands, Tara Halonen, heilsar upp á akureysk ungmenni í Íþróttahöllinni. myndvinnsla akureyri. Forseti Finnlands, Tarja Halonen heilsar upp á akureyrsk ungmenni í Íþróttahöllinni. mbl. Kristján
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir