Haustmyndir - Ungar stúlkur borða ber í Árbænum

Kjartan Þorbjörnsson

Haustmyndir - Ungar stúlkur borða ber í Árbænum

Kaupa Í körfu

Berjabragð í haustsólinni Síðsumarið og haustin eru berjatínslutími. Þá taka grænjaxlarnir á sig rauðan lit eða bláan, allt eftir því hvaða tegundir er um að ræða. Það fer svo eftir hverjum og einum hvort uppskeran er sultuð eða sykruð eða bara borðuð eins og hún kemur fyrir. ENGINN MYNDATEXTI. Risberjatínsla í Árbænum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar