EM í Frakkklandi

Skapti Hallgrímsson

EM í Frakkklandi

Kaupa Í körfu

EM í knattspyrnu, fyrsta úrslitakeppni stórmóts karlalandsliðs Íslands, annar leikur Íslands. Stade Velodrome í Marseille á laugardagskvöldi. - - - Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Sigurðsson þegar flautað hafði verið til leiksloka. Lokasekúndurnar voru svona: Síðasta spyrna leiksins var skot Eiðs Smára að ungverska markinu eftir að Gylfi skaut í varnarvegginn úr aukaspyrnu við vítateigslínuna. Skot Eiðs fór í hæl ungversks varnarmanns og smaug rétt framhjá stönginni hægra megin. Síðan var flautað til leiksloka!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar