Listakonan í Fjörunni

Skapti Hallgrímsson

Listakonan í Fjörunni

Kaupa Í körfu

Elísabet Ásgrímsdóttir og Ásgrímur Ágústsson, faðir hennar. Elísabet vinnur að því að eftirgerð af listaverkinu Útþrá verði að veruleika en verkið er eftir ömmu hennar Elísabetu Geirmunsdóttur, sem kölluð var listakonan í Fjörunni. Hún bjó alla tíð í "Fjörunni", gamla Innbænum á Akureyri. Verkinu hefur verið valinn staður þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar