Gyrðir Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Gyrðir Elíasson

Kaupa Í körfu

Ég lít að vissu leyti á þessar tvær bækur sem hliðstæðar, þótt þær séu líka sjálfstæð verk,“ segir Gyrðir Elí- asson þegar hann er spurður út í bækurnar tvær sem hann sendi frá sér í haust, ljóðabókina Síðasta vegabréfið – sem er 15. frumsamda ljóðabók hans á 33 árum, og smáprósasafnið Langbylgju, sem er annað smáprósasafn hans en hitt,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar