Bjarki og Haukur - Verstöðin Ísland

Ófeigur Lýðsson

Bjarki og Haukur - Verstöðin Ísland

Kaupa Í körfu

Fyrr í mánuðinum gaf Íslenski sjávarklasinn út áhugaverða skýrslu þar sem farið er yfir hagræðingu og landfræðilega samþjöppun í íslenskum sjávarútvegi frá 1993 til 2013. Höfundar skýrslunnar, sem fengið hefur heitið Verstöðin Ísland, eru Bjarki Vigfússon og Haukur Már Gestsson, hagfræðingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar